Previous Page  4 / 20 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 4 / 20 Next Page
Page Background

4

Stefna Háskóla Íslands 2016–2021

Akademískt frelsi

er grunnur alls háskólastarfs

og stuðlar að gagnrýninni hugsun, skapandi

þekkingarleit, víðsýni og framsækni

Jafnrétti

er leiðarljós í starfi skólans og grundvöllur

fjölbreytni og virðingar í háskólasamfélaginu

Fagmennska

og metnaður einkenna störf

starfsfólks og stúdenta og eru forsenda þess

trausts sem Háskólinn nýtur í samfélaginu

GILDI HÁSKÓLA ÍSLANDS