Previous Page  12 / 98 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 12 / 98 Next Page
Page Background

12

Félags- og

mannvísindadeild

Félags- og mannvísindadeild er ein stærsta

og fjölbreyttasta deild Háskóla Íslands. Þar

er lögð rík áhersla á að með kenningum

og aðferðum félagsvísinda öðlist nemendur

skilning á þróun þjóðfélaga og margbreyti­

leika mannlífsins, menningu, félagslegri

mismunun og lífsháttum ólíkra hópa.

Grunnnám

»

Atvinnulífsfræði*

»

Félagsfræði

»

Fjölmiðlafræði*

»

Líffræðileg mannfræði*

»

Mannfræði

»

Safnafræði*

»

Þjóðfræði

*Aukagrein – sjá kennsluskrá

YouTube YouTube

Félagsfræði

Mannfræði