Table of Contents Table of Contents
Previous Page  12 / 12
Information
Show Menu
Previous Page 12 / 12
Page Background www.oddi.is

Hjá Odda hefur áratugum saman verið lögð mikil

áhersla á að ganga eins vel fram gagnvart umhverfinu

og mögulegt er. Þegar við prentum bækur kemur

pappírinn frá nytjaskógum í Skandinavíu þar sem fleiri

trjám er plantað en höggvin eru, og allt efni sem fellur

til hliðar í framleiðslunni er endurunnið. Þannig

tryggjum við að bækurnar okkar séu eins jákvæðar

fyrir umhverfið og hægt er.

En fleira kemur til. Í ljósi aukinnar áherslu á umhverfis-

og loftslagsmál í kjölfar Parísarráðstefnunnar í lok árs

2015 fengumvið óháða aðila til að reikna kolefnisspor

nokkurra af lykilframleiðsluvörumokkar. Þar kom í ljós

að bók sem er prentuð hjá okkur hefur allt að 352

prósentum lægra kolefnisspor en sé hún prentuð hjá

algengum samkeppnisaðilum erlendis. Það er árangur

sem við erum stolt af.

Þessi mikilvægi munur á kolefnissporinu gefur höf-

undum og útgefendum jákvætt val þegar kemur að

ákvörðun um prentun bóka. Bækur prentaðar hjá Odda

hafa betri áhrif á umhverfið en þær sem prentaðar eru í

helstu samkeppnislöndum.

Veljum betri umgengni við umhverfið.

Veljum grænni bækur.

GRÆNNI

BÆKUR

FYRIR BETRI HEIM

Oddi

, bækur

-

111

g CO

2

ígildi per bók

Kína

, bækur

-

501

g CO

2

ígildi per bók

Samanburður á kolefnisspori við framleiðslu

á bókum hjá Odda og fyrirtækjum á helstu

samkeppnismörkuðum

(g Co2 ígildi per bók).

*raforka framleidd að miklu leyti með kjarnorku

111

413

501

Oddi

200

100

300

400

500

Kína Pólland Danmörk Slóvenía Litháen Svíþjóð* Finnland

274

218

194

112

182