Fréttablað Eflingar 1. tbl. 2019

15 F R É T TA B L AÐ E F L I N G A R - S T É T TA R F É L AG S Nám Viltu læra eða rifja upp skyndihjálp? When: Tuesday 19 th and Thursday 21 st of Feb. at 7:30–9:30 pm Last day to register is January 23 rd . Location: Eflingu Union, Sætúni/Guðrúnartúni 1, 4 th floor. Sign up with: hjá Eflingu í síma 510 7500 eða á efling@efling.is Four steps of first aid • Ensuring safety • Assessing the condition af the injured • Get Help • Administering first aid Participants get a recognition from the Red Cross and Ministry of Welfare Kennt: Þri. 29. janúar og fim. 31. janúar kl. 19:30–21:30. Skráningarfrestur til og með 23. janúar. Kennsla fer fram hjá Eflingu, Guðrúnartúni 1, 4. hæð. Skráning hjá Eflingu í síma 510 7500 eða á efling@efling.is Lýsing: Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja læra eða rifja upp grunnatriði skyndihjálpar og sálræns stuðnings og öðlast lágmarksfærni í að veita slösuðum eða veikum aðstoð í bráða- tilvikum. Stutt og gott námskeið sem er öllum opið. Markmiðið er að þátttakendur öðlist grunnfærni í að beita skyndihjálp og sálrænum stuðningi í neyðartilvikum. Fjögur skref skyndihjálpar; tryggja öryggi á vettvangi, meta ástand slasaðra eða sjúkra, sækja hjálp og veita skyndihjálp. Leiðbeinendur koma frá Rauða Krossinum . Eftir að hafa setið námskeiðið fá þátttakendur viðurkenningu frá Rauða krossinum á Íslandi og velferðarráðuneytinu. Mælt er með endurmenntun annað hvert ár. Stjórnun á slysavettvangi Kennt: Laugardaginn 16. febrúar kl. 10:00–13:00. Skráningarfrestur til og með 12. febrúar. Kennsla fer fram hjá Eflingu, Guðrúnar- túni 1, 4. hæð. Skráning: hjá Eflingu í síma 510 7500 eða á efling@efling.is Lýsing: Námskeiðið er öllum opið en hentar vel atvinnubílstjórum. Farið verður yfir atriði sem skipta máli þegar kemur að stjórnun á slysavettvangi. Hvað þarf að hafa í huga til að tryggja rétt vinnubrögð, hvernig fáum við yfirsýn, hvernig komum við upplýs- ingunum frá okkur til þar til gerðra aðila. Farið verður bæði yfir minni sem og stærri slys ásamt þeim ferlum sem fara í gang í stærri aðgerðum. Þá er einnig farið yfir hvernig skuli standa að því að óska eftir og svo taka á móti þyrlu þegar þess þarf. Leið- beinendur og nemendur miðla af reynslu sinni. Námskeiðið er haldið af Björgunar- skóla Slysavarnafélagsins Landsbjargar og er 3 klukkustundir að lengd. Námskeiðið er í umsjón Björgunarskóla Slysavarnarfélagsins Landsbjargar First Aid

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==