Fréttablað Eflingar 1. tbl. 2019

18 F R É T TA B L AÐ E F L I N G A R - S T É T TA R F É L AG S Nám Trúnaðarmannanámskeið Course I is taught January 21-25 and April 1-5. Course II is taught March 4-8. The courses are taught Monday to Friday from 9:00 am–4:30 pm in Efling, Guðrúnartún 1, 4th floor. Trúnaðarmannanámskeið I, 1. og 2. þrep Tvö námskeið verða haldin: 28. janúar–1. febrúar og 25.–29. mars. Kennt: Mánudag til föstudags kl. 09:00–15:30. Kennsla fer fram hjá Eflingu, Guðrúnartúni 1, 4. hæð. Á þessu námskeiði er farið í starf og hlutverk trúnaðarmannsins samkvæmt lögum og samningum ásamt því sem farið er í starf- semi stéttarfélaga, hlutverk þeirra og viðfangsefni Courses in English for Union Representatives Trúnaðarmannanámskeið II, 3. og 4. þrep Námskeið verður haldið: 18.–22. febrúar Kennt: Mánudag til föstudags kl. 09:00–15:30. Kennsla fer fram hjá Eflingu, Guðrúnartúni 1, 4. hæð. Á þessu námskeiði er farið dýpra í starf verkalýðshreyfingarinnar ásamt því sem hagfræðihugtök eru skýrð og farið nánar í almennan vinnurétt og samskipti á vinnustað Það reynir oft á trúnaðarmenn í starfi þeirra fyrir félagsmenn og stéttarfélögin. Þekking, reynsla, hæfni og góð samskipti eru aðalsmerki góðs trúnaðarmanns og Efling hefur alla tíð lagt mikla áherslu á að bjóða trúnaðarmönnum sínum upp á fyrsta flokks fræðslu. Trúnaðarmenn eiga samningsbundinn rétt til að sækja trúnað- armannanámskeið án launaskerðingar en þurfa að sjálfsögðu að sækja námskeiðin í samráði við yfirmann sinn. Námskeiðin eru trúnaðarmönnum að kostnaðarlausu. Trúnaðarmenn Eflingar Tvö námskeið á íslensku: Námið hefst: 14. jan.–30. jan. og 11. feb.–27. feb. Kennt: Mán. og mið. frá kl. 17:00–20:00. Á ensku: Námið hefst: 11. mars–27. mars. Kennt: Mán. og mið. frá kl. 17:00-20:00. Kennsla fer fram hjá Mími, Höfðabakka 9. Skráning og greiðsla á: www.mimir.is Lýsing: Dyravarðanám er ætlað starfandi dyravörðum en einnig hentar námið öðru starfsfólki á hótelum og veitingahúsum t.d. þeim sem vinna næturvaktir. Þetta er starfs- nám, ætlað til að efla þátttakendur í starfi. Námskeið fyrir dyraverði og næturverði Þátttakendur sem lokið hafa þessu tuttugu og fjögurra kennslustunda námi geta fengið dyravarðaskírteini sem gildir í þrjú ár ef þeir uppfylla skilyrði til að starfa sem dyraverðir. Dyraverðir skulu fullnægja eftirtöldum almenn- um skilyrðum: a) Vera að minnsta kosti 20 ára. b) Hafa ekki gerst sekir um ofbeldis- eða fíkni- efnabrot á síðastliðnum fimm árum. Leggja skal fram sakavottorð því til staðfestu. Erlendir ríkisborgarar skulu leggja fram sakavottorð frá sínu heimalandi. Veitingastaðir, skemmtistaðir, hótel- og gistihús - ofbeldislausir og öruggir vinnustaðir Sótt er um dyravarðaskírteini á lögreglustöðinni við Hverfisgötu. Þeir sem hafa gilt dyravarðaskírteini til eins árs þurfa ekki að sækja um staðfestingu frá lögreglunni. Hægt er að sækja um dyravarðaskírteini til þriggja ára áður en námskeið hefst og verður það þá afhent við námskeiðslok. Til að ljúka námskeiðinu þarf að ná minnst 80% mætingu.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==