Fréttablað Eflingar 1. tbl. 2019

21 F R É T TA B L AÐ E F L I N G A R - S T É T TA R F É L AG S Nám Fræðslustyrkir geta numið allt að 100.000 kr. á ári Fræðslustyrkir Eflingar geta numið allt að 100.000 kr. á ári eða að hámarki 75% af kostnaði. Hafi félagsmaður greitt samfellt í 3 ár og ekki nýtt sér rétt sinn til fræðslu- styrks gæti upphæðin numið allt að 300.000 kr. eða samkvæmt nánari reglum fræðslusjóðanna. Greitt er hlutfallslega ef um hlutastörf er að ræða. Reglurnar gera ráð fyrir að umsækjandi hafi greitt félagsgjöld í 6 mánuði af síðustu 24 mánuðum og sé félagsmaður þegar Áttu rétt á fræðslustyrk? nám var greitt. Félagsmaður hefur 3 mánuði til að skila inn umsókn eftir að hann hættir að vinna. Með umsókn um styrk skal skila frumriti reikn- ings sem er á nafni félagsmanns þar sem fram kemur nám/námskeiðslýsing, nafn og kennitala fræðsluaðila. Ef ekki kemur fram staðfesting á greiðslu á reikningi þarf að skila til viðbótar staðfestingu á greiðslu, t.d. úr heimabanka eða greiðslukvittun frá viðkomandi skóla/fyrirtæki. Reikningur má ekki vera eldri en 12 mánaða.. Ef námskeið/ráðstefna var sótt erlendis þurfa gögn að vera á ensku. Sundurliða þarf námskeiðskostnað, ferðir, gistingu og uppi- hald ef við á. Sé þýðing ekki fyrir hendi fæst ekki greiddur styrkur. Styrkir eru greiddir út mánaðarlega. Skila þarf umsóknum fyrir 20. hvers mánaðar til að fá greitt í lok sama mánaðar Nánari upplýsingar um fræðslustyrki má finna á www.efling.is undir námskeið og styrkir. Eflingarfélagar geta sótt um endurgreiðslu kostnaðar hjá fræðslusjóðum félagsins á námi og námskeiðum sem þeir sækja. Refunds can amount to a maximum of 100.000 kr. The rules of the educational funds of Efling state that those applying for a refund must have been members of the union for at least 6 months of the past 24 months. In order to receive the refund, one must be a valid union member when date of payment is done. Member has 3 months to apply for a refund after stopping work. In order to apply for a refund from the union, applicants must fill out an applica- Members of Efling can apply for educational refunds tion form, available at the union office and on the union website www.efling.is . Appli- cants must also present original receipt(s) for payment for the course. Refunds are paid every month. If a course/conference was attended abroad, documents must be in English. Course costs, trips, accommodation and maintenance/other suspense must be itemised if applicable. If translation is not available, no refund will be done. Applications must be submitted before the 20th of each month in order to get paid at the end of the month. For further information contact our office: tel. 510 7500 E-mail: efling@efling.is Education refunds can amount to a maximum of 100.000 kr. per year or 75% of the cost. It’s possible to receive a higher refund up to a maximum of 300.000 kr. if a member of the union has not used his education refund for the past 3 years. Refunds to those in part-time employment are proportional.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==