Saga Shop haustið 2017

9 Saga Shop Collection SÆTINDI / MINJAGRIPIR n SWEETS / SOUVENIRS JOHAN BÜLOW 58030-0001 LAKKRÍS / LAKRIDS BY JOHAN BÜLOW LAKRIDS by Johan Bülow er fullkomin gjöf sem þú vilt örugglega halda út af fyrir þig. Með hina íslensku hefð að vopni, þar sem lakkrís og súkkulaði er parað saman, hefur LAKRIDS by Johan Bülow búið til vöru sem sniðin er að þeim sem elska sætindi og gera kröfur um gæði. A-lakkrísinn er með miðju úr sætum lakkrís sem er hjúpaður rjómasúkkulaði og lakkrísdufti. 172 g. From LAKRIDS by Johan Bülow, the perfect gift you will not want to share. By borrowing an old Icelandic tradition of pairing licorice and chocolate, LAKRIDS by Johan Bülow has created licorice that caters to the quality minded as well as the lover of sweets. With a sweet licorice center covered in creamy milk chocolate and drizzled in licorice powder, the A licorice is a true favorite of ours and hopefully yours too. ISK 1.200 Approx. EUR 9 POINTS 2.000 SALTVERK 50507-0004 SALT / SEA SALT Saltverk vinnur sjálfbært íslenskt flögusalt á Reykjanesi í Ísafjarðardjúpi með notkun jarðvarma. Þessi fallega gjafaaskja frá Saltverk inniheldur tvær vinsælustu vörurnar frá Saltverk, svarta Lava saltið og hreina flögusaltið. Tilvalin gjöf til að hafa með sér í matarboð. Saltverk is a sustainable flaky sea salt producer from the Westfjords of Iceland. The gift box is a classic combination of Saltverk’s most popular products, the Lava Salt and our pride the Flaky Sea Salt, together in a beautiful gift box. A perfect gift to bring to a dinner party or just to surprise your foodie friends! ISK 2.400 Approx.* EUR 19 POINTS 4.000 NEW NEW ICELANDIC COUPONS 57620-0003 TILBOÐSBÆKLINGUR / DISCOUNT BROCHURE Icelandic Coupons inniheldur yfir 60 tilboðsmiða um allt land. Bæklingurinn gildir frá 1. október 2017 til 30. mars 2018. Afslættir eru allt frá 15–50% og gilda alla daga vikunnar. Þú þarft aðeins að nota einn tilboðsmiða til að fjárfestingin borgi sig. Hver tilboðsmiði getur gilt fyrir allt að átta manns í einu. ISK 1.000 Approx.* EUR 8 Points 1.700 Icelandic Coupons is a discount brochure that allows you to enjoy the best Iceland has to offer for a much lower price. Get more than 60 coupons with discounts from 15% to 50% at the top restaurants, cafés, bars, shop- ping and adventure trips in Iceland. One coupon and you get your money back, the rest is pure savings. Every coupon is valid every single day. One coupon can be valid for up to eight persons. Vodafone SIM card included, ready for use during your stay in Iceland. SAVE 900 ISK WHEN YOU BUY THE BROCHURE ON-BOARD THE PERFECT GIFT FOR A FRIEND *Vinsamlegast athugið að ef greitt er með erlendu kreditkorti er upphæðin skuldfærð í íslenskum krónum. *Please note that if you pay with a non-Icelandic credit card it will be charged in Icelandic kronas (ISK).

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==