Table of Contents Table of Contents
Previous Page  5 / 16 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 5 / 16 Next Page
Page Background

MATVÍS - 2. tbl. 20. árg. 2015

5

MATVÍS verður með

veiðikortið til sölu eins og

undangengin ár og á sama

verði.

Kortið er komið í sölu og því

ekki eftir neinu að bíða.

Okkar verð er kr. 4.000.

2 0 1 6

fróðleik t.d. um sögu brúðkaupstertunnar

sjá

www.bageri.se

Heimsókn í Bartenderskólann.

Bartenderskólinn í Stokkhólmi er hluti af

alþjóðlegum skóla barþjóna sem rekinn

er víða um heim. Kennslan tekur fjórar

vikur, auk viku í starfsþjálfun. Kennslan

skiptist í nokkra þætti eins og uppstilling

á bar, skurð á ávöxtum og ís, teoríu og

smökkun, mixológíu. Þá læra nemar að

blanda 130 drykki, tækni við barstörf,

afgreiðslu á bar, áfengislöggjöf og fleira.

Markhópurinn er ungt fólk, 18–24 ára.

Í skólanum í Svíþjóð var þriðjungur

nemanna Svíar. Námi lýkur með prófi

og að því loknu geta nemarnir skráð sig

hjá vinnumiðlun skólans sem auglýsir

laus barstörf um allan heim. Kennarar

skólans koma víða að og kennslan fer fram

á ensku. Kennarar skólans þurfa að hafa

farið í gengum prógram Bartenderskólans

og þjálfunarprógram fyrir kennara í eitt

ár. Sjá nánar á

http://www.barakademi.se/

ferðamannabraut, matreiðsla og fram-

reiðsla. Kerfi starfsnáms hjá Svíum er

með þeim hætti að nemendur geta valið

Kennarar frá Hotell- og Restaurangskólanum.

Frá Hotell- og Restaurangskólanum í Stokkhólmi.

utbildning/bartender. Skólagjöldin ásamt

heimavist eru 11.900 sænskar krónur.

Heimsókn í Hotell- og

Restaurangskólann í Stokkhólmi.

Starfsnám er skipulagt sem þriggja ára

nám í Svíþjóð og um 75% af námsgrein-

um eru starfsnámsgreinar. Námsbrautir

sem kenndar eru við skólann eru bakstur

og kökugerð, „katering“ og afgreiðsla

ferskvöru, hótel- og ráðstefnubraut,

skólaleið sem er þriggja ára nám í heild

sinni og 15 vikna vinnustaðanám. Hin

leiðin kallast námssamningsleiðin en þá

skiptist tími nema jafnt á milli skóla og

vinnustaðanáms. Í lokaprófum þurfa

nemar að ná 2250 einingum af 2500 til

þess að uppfylla hæfnikröfur námsins.

Fullorðinsfræðsluleiðin er samtals 40

vikur eða sem nemur einu ári. Nám fyrir

aðstoðarfólk í eldhúsi er styttra eða sem

nemur 25 vikum. Skolverket skipuleggur

nám fyrir leiðbeinendur á vinnustað.

Námið tekur samtals um 8 tíma og

skiptist í námskrár viðkomandi greina,

kennsluaðferðir, menningu ungs fólks

og umræður á milli leiðbeinenda. Við

skólann starfar einnig kennslunefnd en

þar sitja fulltrúar frá fyrirtækjum, kenn-

arar skólans og nemendur. Þessi hópur fer

yfir skipulag náms og samtarf skólans og

fyrirtækjanna sem taka á móti nemum.

Skólinn tekur þátt í nema- og kennara-

skiptum á vegum Evrópusambandsins