VR blaðið 1. tbl 2018

Tikk takk, tikk takk Nýttu tækifærið til að hafa áhrif! Þátttaka þín í könnun VR um fyrirtæki ársins og launakjör er mikilvæg, bæði fyrir þig og aðra félagsmenn VR. Upplýsingar þínar veita stjórnendum í gegnum könnun á Fyrirtæki ársins vísbendingar um hvað vel er gert og hvað betur má fara. Launakönnun VR veitir þér upplýsingar um laun og vinnutíma VR félaga og gefur þér tækifæri til að bera þín laun saman við laun annarra í svipaðri stöðu. VR-BLAÐIÐ 01 2018 Virðing Réttlæti BLAÐSÍÐA 6 Ný kaupmáttar- reiknivél VR BLAÐSÍÐA 7 Kannanir VR – ekki gleyma að svara BLAÐSÍÐA 8 Kynferðisleg áreitni í starfi – könnun BLAÐSÍÐA 16 Kosning til stjórnar VR 2018

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==